26.3.2009 | 16:52
Ofbeldi í skólum.
En hvernig er með ofbeldi í skólum okkar. Ég á barn í hamraskóla sem hefur orðið fyrir barsmíðum af einum og sama einstaklingi í um það bil 3 mánuði samfleitt. Þetta er 6 ára drengur sem hefur slegið drenginn minn 3 sinnum í andlit, þar af einu sinni til blóðs. Stungið oddhvössum blýanti í bak hans, klórað hann og kýlt í maga. Skólayfirvöld hafa tekið á þessu með tveimur fundum en ekki refsað barninu með tímabundinni brottrekstri. Það er verið að eyðileggja litla sál
þarna í Hamraskóla og aðgerðarleysi þeirra er til skammar. Ofbeldi gagnvart börnum fer ekki bara fram heima fyrir bak við læstar dyr heldur beint fyrir framan dyrnar okkar og í skóla þar sem þau eiga að vera örugg.
þarna í Hamraskóla og aðgerðarleysi þeirra er til skammar. Ofbeldi gagnvart börnum fer ekki bara fram heima fyrir bak við læstar dyr heldur beint fyrir framan dyrnar okkar og í skóla þar sem þau eiga að vera örugg.
Ofbeldi gegn börnum eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.